Taktu þátt

Öll fyrirtæki í ferðaþjónustu geta tekið þátt í verkefninu með okkur

Það kostar ekkert að taka þátt

Við hvetjum öll fyrirtæki sem hafa áhuga á því að taka þátt að skrá sig til leiks.

Þau fyrirtæki sem eru í Bókun er hvött til að senda einnig samningsbeiðni á Heima er best og fylgja uppsetningarleiðbeiningum.

Skráningarform

Fyrir þau fyrirtæki sem vilja taka þátt í þessu verkefni