Uppsetning

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu í Bókun

Það er einfalt að setja upp það sem til þarf

Við erum með einfalda leið til að setja upp vörurnar og selja þær beint til ykkar án þess milliliða. Í einföldu máli þarf að gera sölusamning í Bókun sem og nýja sölurás. Salan fer alltaf beint í gegnum birgja.

1) Kveikja á Íslensku í Company Settings

https://extranet.bokun.io/vendor/edit

Velja íslensku í tungumál

2) Búa til nýtt Booking channel sem er á Íslensku og senda okkur UUID og Vendor ID (neðst í vinstra horni)

https://extranet.bokun.io/v2/online-sales/channels

Búa til Heima er best sem booking channel

3) Stilla greiðslugáttina ykkar

Passa að rétt greiðslugátt sé valin

4) Velja íslensku sem viðmót

Passa að velja íslensku sem tungumál

5) Senda marketplace samning á Heima er best

Best er að velja bara þær vörum sem þið teljið henta fyrir íslenska markaðinn. ATH það er í lagi að vera með 0% commission, er aldrei notað og skiptir í raun ekki máli.

https://extranet.bokun.io/contract/for/seller/41628

ATH ekki verra að vera með sér contract terms og sér price lista til að geta stjórnað íslenskum verðum á þessum vef án þess að það hafi áhrif á öðrum en það er ákvörðun sem þið þurfið að taka sjálf. Einnig er hægt að skoða að vera með promo codes

6) Þýða þær vörur sem þið viljið selja á Íslensku

Passa að velja íslensku sem tungumál