Enginn Kostnaður

Vefurinn er ekki rekinn með hagnaðarsjónarmiðum og eru bókanir gerðar beint

Engin söluþóknun

Markmið okkar er að lækka verð á þjónustu og gera fleirum kleift að ferðast um landið og njóta Íslands. Engin söluþóknun er tekin og fara allar bókanir beint til birgja en eðlileg færslugjöld kortafyrirtækja og umsýslugjöld eiga við óbreytt.

Lækkað verð á ferðaþjónustu

Við hvetjum fyrirtæki til að lækka verð á þjónustu eftir fremsta megni. Bjóða besta mögulega verð til að hvetja sem flesta til að ferðast innanlands og nýta sér þá þjónustu sem er í boði.