Um okkur

Getlocal er hugbúnaðarhús sem sérhæfir sig í ferðaþjónustu

Verkefnið er leitt af Getlocal ehf. en Getlocal er hugbúnaðarhús sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Síðastliðin ár hefur Getlocal verið að þróa vefsölukerfi sem í dag eru nýtt af ferðaþjónustufyrirtækjum í yfir 15 löndum og tengist beint við birgðakerfi (eins og Bókun). Hugbúnaður er tilbúinn til notkunar og teljum við okkur í þeirri stöðu að geta sett upp svona vef á skömmum tíma með litlum tilkostnaði.

Meðal viðskiptavina Getlocal er mörg af stærri ferðaþjónustufyrirtækjum landsins sem og erlendis en fyrirtæki í yfir 15 löndum nota tækni Getlocal til að selja ferðir og afþreyingu á netinu.

Gray Line
Reykjavik Sightseeing
Bustravel Iceland
Airport Direct
Iceland Guided Tours
The Big Escape
Nice Travel
Your Day tours
Whale Safari
Iceland Horizon
Northern Lights Bus
Sólhestar
Sterna Travel
Private Excursions
Reykjavik Erupts
Inspiration Iceland
Iceland Intro
Smart Bus
GoTravel by Grapevine
Iceland Excursions
Iceland By Bus
Mr Puffin
Flight Centre
Board a boat
Day Trip 4U
Musical Pub Crawl
Mo Afrika Tours
Samba Tours
Save the Groom
Rio Adventures
Resfeber Travel
Tenerife Fun
Be As a local
Visit Crete
Kruger to Cape
Travel Check
Glorious Cape Tours
Private Belize Adventures
Endless Weekend
Visit Cyprus
Things 2 Do
Laugavegur Trail