Leiðbeiningar fyrir uppsetningu í Bókun
Við erum með einfalda leið til að setja upp vörurnar og selja þær beint til ykkar án þess milliliða. Í einföldu máli þarf að gera sölusamning í Bókun sem og nýja sölurás. Salan fer alltaf beint í gegnum birgja.
https://extranet.bokun.io/vendor/edit
https://extranet.bokun.io/v2/online-sales/channels
Best er að velja bara þær vörum sem þið teljið henta fyrir íslenska markaðinn. ATH það er í lagi að vera með 0% commission, er aldrei notað og skiptir í raun ekki máli.
https://extranet.bokun.io/contract/for/seller/41628
ATH ekki verra að vera með sér contract terms og sér price lista til að geta stjórnað íslenskum verðum á þessum vef án þess að það hafi áhrif á öðrum en það er ákvörðun sem þið þurfið að taka sjálf. Einnig er hægt að skoða að vera með promo codes